Logo

Heilsulæsi

Velkomin á vefsíðu Heilsulæsis

Þetta er heimasíða samstarfshóps um heilsulæsi sem stofnaður var árið 2020. Hér munu birtast fréttir og fræðsluefni tengt heilsulæsi.

Meðlimir þessa samstarfshóps eru átta hjúkrunarfræðingar sem starfa við sjúklingafræðslu, kennslu og rannsóknir víða í heilbrigðiskerfinu. Þeir eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á hugtakinu heilsulæsi og áhrifum þess á samskipti í heilbrigðisþjónustu og í samfélaginu öllu.

Um okkur

BRYNJA INGADÓTTIR, PhD
Sérfræðingur í hjúkrun á Landspítala og dósent við Háskóla Íslands

BJÖRK BRAGADÓTTIR, MA
Hjúkrunarfræðingur á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og stundakennari við Háskóla Íslands

JÓHANNA ÓSK EIRÍKSDÓTTIR, MSc
Sérfræðingur í hjúkrun á Landspítala og stundakennari við Háskóla Íslands

JÓNÍNA SIGURGEIRSDÓTTIR, PhD
Sérfræðingur í endurhæfingarhjúkrun á Reykjalundi og stundakennari við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri

KATRÍN BLÖNDAL, MSc
Sérfræðingur í hjúkrun á Landspítala og aðjúnkt við Háskóla Íslands

MARGRÉT HRÖNN SVAVARSDÓTTIR, PhD
Prófessor við Háskólann á Akureyri

NANNA FRIÐRIKSDÓTTIR, MSc
Sérfræðingur í hjúkrun á Landspítala og aðjúnkt við Háskóla Íslands

ÞORGERÐUR RAGNARSDÓTTIR, MA
Hjúkrunarfræðingur á Landspítala

Útgefið efni

Október er mánuður heilsulæsis

Heilsulæsi á Íslandi - Hvar erum við stödd?

Endursagnaraðferðin í sjúklingafræðslu: Gagnreynd leið til að kanna skilning og bæta heilsulæsi

Framtíðin

Við munum uppfæra vefsíðuna reglulega og bæta við nýju efni.

Hafir þú áhuga á námskeiði um heilsulæsi fyrir þinn vinnustað er þér velkomið að hafa samband við einhverja okkar.